Bæjarstjórn heldur sinn fjórða fund

Ráðhúsið Garði
Ráðhúsið Garði

 Bæjarstjórn - 4

 FUNDARBOÐ

 4. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 1. ágúst 2018 og hefst kl. 17:30

 Dagskrá: 

Almenn mál

1.

Ráðning bæjarstjóra - 1806760

     

2.

Heiti sameinaðs sveitarfélags - 1807102

 

Minnisblað   með hugmyndum um næstu skref verður lagt fram á fundinum til umræðu.

     

3.

Stjórnskipulag sameinaðs sveitarfélags: Tillaga að   uppbyggingu og starfslýsingar - 1807088

 

Tillaga   að uppbyggingu stjórnkerfis sameinaðs sveitarfélags lögð fram.

     

4.

Gjaldskrár: sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs -   1806803

 

Gjaldskrá   sameinaðs sveitarfélags er lögð fram til fyrri umræðu. Gjaldskráin er til   umfjöllunar í nefndum milli fyrri og seinni umræðu.

     

5.

Nefndir og ráð:kjörnir fulltrúar: þóknun kjörinna fulltrúa og   nefndarlaun - 1806809

 

Bæjarráð   vísar tillögunni til staðfestingar í bæjarstjórn.

     

6.

Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun - 1807035

 

Tillaga   Framkvæmda-og skipulagsráðs um að bæjarstjórn samþykki að hefja   heildarendurskoðun Aðalskipulags Sameinaðs sveitarfélags er lögð fram.

     

Fundargerðir til   staðfestingar

7.

Bæjarráð - 2 - 1807002F

 

Fundur   dags. 11.07.2018.

 

7.1  

1806809   - Nefndir og ráð:kjörnir fulltrúar: þóknun kjörinna fulltrúa og nefndarlaun

 

7.2  

1806803   - Gjaldskrár: sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs

 

7.3  

1806800   - Innkaupareglur

 

7.4  

1806795   - Bæjarstjórn: siðareglur

 

7.5  

1807025   - Fjarskiptaþjónusta: tilboð

 

7.6  

1807030   - Aðgengi að Íþróttamiðstöðvum

 

7.7  

1807026   - Hjólakraftur- tillaga að viðauka.

 

7.8  

18061393   - Knattspyrnufélagið Víðir: ósk um styrk

     

8.

Bæjarráð - 3 - 1807010F

 

Fundur   dags. 25.07.2018.

 

8.1  

1806760   - Ráðning bæjarstjóra

 

8.2  

1807088   - Stjórnskipulag sameinaðs sveitarfélags: Tillaga að uppbyggingu og   starfslýsingar

 

8.3  

1806809   - Nefndir og ráð:kjörnir fulltrúar: þóknun kjörinna fulltrúa og nefndarlaun

 

8.4  

1806474   - Bjarg: Húsnæði: stofnframlag

 

8.5  

1806405   - Leikskólinn Sólborg: tillögur vegna endurmats samnings við Hjalla og   viðauki við samning

 

8.6  

1807094   - Leikskóli: Stofnun ungbarnaleikskóla

 

8.7  

1807093   - Gefnarborg: stækkun leikskóla

 

8.8  

1806408   - Þjónustusamningur: fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar

 

8.9  

1806754   - Persónuvernd

 

8.10  

1807095   - Dagdvöl aldraðra

 

8.11  

1807092   - Taramar:hluthafafundur 2018

 

8.12  

1807073   - Öryggisþjónusta: Samningur við Securitas hf.

 

8.13  

1807074   - Fjölmiðlavakt: Samningur við Creditinfo um fjölmiðlavakt

 

8.14  

1807075   - Raforkuviðskipti: Samningur við HS Orku hf.

 

8.15  

1807086   - Innheimta: Innheimtuþjónusta fyrir nýtt sveitarfélag

 

8.16  

1807087   - Síminn: Samningar um Símavist og fjarskiptaþjónustu

 

8.17  

1807091   - Samningur:Starfandi bæjarstjóri

 

8.18  

1807090   - Samningur: Verkefnisstjórn sameiningar

 

8.19  

1807069   - Unglingaráð Víðis: ósk um styrk

 

8.20  

1807057   - Swedish Open: umsókn um styrk

     

9.

Framkvæmda- og skipulagsráð - 1 - 1807005F

 

Fundur   dags. 12.07.2018.

 

9.1  

1806454   - Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018

 

9.2  

1807035   - Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun

 

9.3  

1806177   - Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030

 

9.4  

1806173   - Umsókn um leyfi fyrir skilti: Tímabundin notkun í nágrenni Rósaselstorgs

 

9.5  

1806532   - Fálkavöllur 2: Umsókn um byggingarleyfi:Þjónustubygging, mhl.03

 

9.6  

1807039   - Sunnubraut 3: Umsókn um byggingarleyfi: Bráðabirgðastækkun leikskólans   Gefnarborgar

 

9.7  

1807018   - Brimklöpp 10: umsókn um lóð

 

9.8  

1806491   - Sjávarbraut 39,41,43: umsókn um lóð

 

9.9  

1807019   - Nátthagi 9: umsókn um lóð

 

9.10  

1806490   - Sjónarhóll 4: umsókn um lóð

 

9.11  

1806489   - Umsókn um lóð undir einbýlishús

 

9.12  

1806773   - Umsókn um parhúsalóð

 

9.13  

1807034   - Umsókn um lóð

 

9.14  

1807027   - Tjarnargata11a: ósk um að breyta verbúð í íbúð

 

9.15  

1807037   - Norðurgata 24: umsókn um stöðuleyfi:geymslugámur

 

9.16  

18061409   - Kísilverksmiðja Stakksberg í Helguvík: tillaga að matsáætlun: endurbætur

     

10.

Ferða-, safna- og menningarráð - 1 - 1807012F

 

Fundur   dags. 25.07.2018.

 

10.1  

1807063   - Ferða-, safna- og menningarráð: skipan ferða- safna- og menningarráðs

 

10.2  

1806422   - Sandgerðisdagar 2018

 

10.3  

1807079   - Ferða- safna- og menningarráð: starfsáætlun 2018-2022

 

10.4  

1806421   - Björgunarbáturinn Þorsteinn

 

10.5  

1806423   - Aldarafmæli lýðveldisins Íslands

     

11.

Fjölskyldu- og velferðarráð: fundargerðir 2018 - 1806200

 

1.   fundur dags. 25.07.2018.

     

Fundargerðir til   kynningar

12.

Samband íslenskra sveitarfélaga: fundargerðir 2018 - 1806029

 

861.   fundur stjórnar dags. 29.06.2018.

     

 27.07.2018

Einar Jón Pálsson, forseti bæjarstjórnar.