21. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ
 
21. fundur Bæjarstjórnar  verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 5. febrúar 2020 og hefst kl. 17:30 
 
 Dagskrá:
 
Almenn mál
1.  Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar - 2001039 

2.  Jafnréttis- og framkvæmdaáætlun 2018-2022 - 1903067 

3.  Gjaldskrá: Sandgerðishöfn - 1806805 

4.  Heilsueflandi samfélag í Suðurnesjabæ - 2001072 

5.  Suðurnesjabær - greining rekstrar og starfsemi - 2001070  

6.  Byggðakvóti fiskveiðiárið 2019-2020 - 1910088 

7.  Suðurnes-samstarf um heimsmarkmið SÞ - 1902040 

8.  Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024 breytingar - 1901001 

9.  Suðurnesjabær - afskriftir - 2001084 

10.  Aðalskipulag Suðurnesjabæjar - 1807035 

Fundargerðir til staðfestingar
11.  Bæjarráð - 40 - 2001007F  

Fundur dags. 15.01.2020. 

11.1  2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar 

11.2  1912055 - Málefni SSS 

11.3  2001028 - Keilir - húsnæðismál 

11.4  1903067 - Jafnréttis- og framkvæmdaáætlun 2018-2022 

11.5  1806571 - Tjarnargata 4 Skýlið 

11.6  1806805 - Gjaldskrá: Sandgerðishöfn 

11.7  1812031 - Sandgerðishöfn - framkvæmdir og starfsemi hafnarinnar 

11.8  1910088 - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2019-2020 

11.9  1902008 - Sýslumaðurinn á Suðurnesjum umsókn um tækifærisleyfi - ósk um umsögn

12.  Bæjarráð - 41 - 2001016F  

Fundur dags. 29.01.2020. 

12.1  2001072 - Heilsueflandi samfélag í Suðurnesjabæ 

12.2  2001070 - Suðurnesjabær - greining rekstrar og starfsemi 

12.3  1910088 - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2019-2020 

12.4  2001055 - Vatnsveitur og rekstur þeirra 

12.5  1906011 - Bókasöfn Suðurnesjabæjar 

12.6  1911072 - Safnahelgi á Suðurnesjum 2020 

12.7  1910006 - Könnun á viðhorfi íbúa 

12.8  2001064 - Samband íslenskra sveitarfélaga landsþing 2020 

12.9  1902040 - Suðurnes-samstarf um heimsmarkmið SÞ 

12.10  1901001 - Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024 breytingar 

12.11  1904019 - Fjölskyldusvið starfsmannamál 

12.12  2001084 - Suðurnesjabær - afskriftir 

12.13  1903032 - Málþing og ráðstefnur

13.  Hafnarráð - 8 - 2001002F  

Fundur dags. 09.01.2020. 

13.1  1912036 - Sandgerðishöfn - verkefnisáætlun 

13.2  1806558 - Sandgerðishöfn lagfæring á innsiglingu 

13.3  2001006 - Sandgerðishöfn - aflatölur 2019 

13.4  1806805 - Gjaldskrá: Sandgerðishöfn 

13.5  2001007 - Sandgerðishöfn - fjárhagsáætlun 2020 

13.6  1912037 - Sandgerðishöfn - rekstur 

13.7  1910034 - Samstarfshópur hafnsögumanna og skipstjóra 

13.8  1904056 - Siglingaráð fundargerðir 2018 - 2019 

13.9  1902093 - Hafnasamband Íslands fundagerðir 2019 

13.10  1909022 - Fundargerðir samstarfsnefndar Fiskistofu og Hafnasambans Íslands

14.  Fræðsluráð - 14 - 2001009F  

Fundur dags. 21.01.2020. 

14.1  2001050 - Samræmd próf 

14.2  1911026 - Átak til að bæta starfsumhverfi leikskóla í Suðurnesjabæ 

14.3  1912012 - Stýrihópur um uppbyggingu nýs leikskóla í Suðurnesjabæ 

14.4  1806427 - Heilsueflandi Samfélag  14.5  2001005 - Skólaþings sveitarfélaga 2019 

14.6  1912050 - Áhrif laga nr. 95-2019 á launaröðun í leik- og grunnskólum sveitarfélaga frá 1.1.2020 

14.7  2001051 - Menntastefna

15.  Framkvæmda- og skipulagsráð - 15 - 1912002F  

Fundur dags. 23.01.2020. 

15.1  1901001 - Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024 breytingar 

15.2  1911068 - Þinghóll 8 - umsókn um lóð 

15.3  1907045 - Suðurnesjabær - fjárhagsáætlun 2020 

15.4  1912008 - Flugvallakostir á suðversturhorni landsins - skýrsla

16.  Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2020 - 2001056 

17. fundur dags. 14.01.2020.

17.  Öldungaráð Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga - 4 - 2001008F  

Fundur dags. 30.01.2020. 

17.1  1901021 - Öldungaráð Suðurnesjabæjar 

17.2  1901053 - Öldungaráð Suðurnesja-fundargerðir 2019 

17.3  1901021 - Öldungaráð Suðurnesjabæjar 

17.4  1901021 - Öldungaráð Suðurnesjabæjar 

17.5  1901021 - Öldungaráð Suðurnesjabæjar

Fundargerðir til kynningar
18.  Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020 - 2001054 

752. fundur stjórnar dags. 15.01.2020.

19.  Heilbrigðisnefnd Suðurnesja fundargerðir 2020 - 2001110 

281. fundur dags. 30.01.2020.
 
  
03.02.2020

Bergný Jóna Sævarsdóttir, staðgengill bæjarstjóra.