20. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

20. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 8. janúar 2020 og hefst kl. 17:30 

Dagskrá:


Almenn mál
1.  Nám utan lögheimilisssveitarfélags Reglur Suðurnesjabæjar - 1907063

2.  Reglur um flýtingu náms - 1909042  

3.  Lög og reglugerðir til umsagnar - 1902075 
4.  Náttúruminjasafn Íslands - ósk um lán á uppsettum rostungi - 1912035

5.  Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar - 1806379

6.  Fjölskyldusvið: fræðsluþjónusta - 1807110 

7.  Samskipti skóla og trúfélaga - 1911073  

8.  Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis - 1809097 

9.  Bæjarráð - 38 - 1912003F  

Fundur dags. 11.12.2019. 

9.1  1908012 - Rekstraryfirlit 2019 

9.2  1911026 - Átak til að fjölga leikskólakennurum í Suðurnesjabæ 

9.3  1911087 - Erindi - kirkjuheimsóknir nemenda 

9.4  1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar 

9.5  1905020 - Hollvinafélag Unu Guðmundsdóttur 

9.6  1912008 - Flugvallakostir á suðvesturhorni landsins - skýrsla 

9.7  1812031 - Sandgerðishöfn - framkvæmdir og starfsemi hafnarinnar 

9.8  1810021 - Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð 

9.9  1812040 - Viðurkenningar 

9.10  1912012 - Stýrihópur um uppbyggingu nýs leikskóla í Suðurnesjabæ 

9.11  1901053 - Öldungaráð Suðurnesja-fundargerðir 2019

10.  Bæjarráð - 39 - 1912012F  

Fundur dags. 18.12.2019.
10.1  1907063 - Nám utan lögheimilisssveitarfélags Reglur Suðurnesjabæjar 

10.2  1909042 - Reglur um flýtingu náms 

10.3  1812031 - Sandgerðishöfn - framkvæmdir og starfsemi hafnarinnar 

10.4  1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar 

10.5  1911003 - Jól og áramót 2019 

10.6  1912035 - Náttúruminjasafn Íslands - ósk um lán á uppsettum rostungi 

10.7  1806379 - Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar 

10.8  1807110 - Fjölskyldusvið: fræðsluþjónusta 

10.9  1809097 - Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis 

10.10  - Starfshópur um stöðu og rekstur Sandgerðishafnar

11.  Fræðsluráð - 13 - 1912006F  

Fundur dags. 17.12.2019. 

11.1  1911088 - Fræðsluráð erindisbréf 

11.2  1911073 - Samskipti skóla og trúfélaga 

11.3  1911087 - Erindi frá Útskálasókn - kirkjuheimsóknir nemenda 

11.4  1910050 - Samstarf leik- og grunnskóla 2019-2020

12.  Íþrótta- og tómstundaráð - 7 - 1912007F  

Fundur dags. 17.12.2019. 

12.1  1911058 - Íþróttamaður ársins 2019 - trúnaðarmál 

12.2  1911058 - Íþróttamaður ársins 2019 

12.3  1902087 - Íþróttamiðstöð Sandgerðis, tillaga að breytingum á húsnæði 

12.4  1911061 - Gervigras fjölnotahús 

12.5  1806427 - Heilsueflandi Samfélag 

12.6  1911031 - Stefnumótun í málefnum aldraðra 2020

13.  Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2019

- 1901110  16. fundur dags. 19.12.2019.

Fundargerðir til kynningar
14.  Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2019 - 1901109 

a) 876. fundur stjórnar dags. 29.11.2019. 

b) 877. fundur stjórnar dags. 13.12.2019.

15.  Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2019 - 1902057 

751. fundur stjórnar dags. 18.12.2019.

16.  Heilbrigðisnefnd Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1902013 

280. fundur dags. 21.11.2019.

17.  Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1902094 

Fundur 32. fundar stjórnar dags. 28.11.2019.

18.  Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2019 - 1902081
 20. fundur dags. 23.09.2019.

19.  Heklan fundargerðir 2019 - 1902058 

75. fundur dags. 10.12.2019. 
  
 
06.01.2020 Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.