FUNDARBOÐ
18. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 6. nóvember 2019 kl. 17:30.
Dagskrá:
Almenn mál
1. Suðurnesjabær - fjárhagsáætlun 2020 - 1907045
2. Fjölskyldusvið: fræðsluþjónusta - 1807110
3. Hlíðargata 9b-Tjaldvæðið í Sandgerði-Samningur um rekstur - 1910010
4. Kalka sorpeyðingarstöð og Sorpa staða á sameiningarhugmyndum - 1806442
5. Jafnréttis- og framkvæmdaáætlun 2018-2022 - 1903067
6. Jafnlaunavottun innleiðing – 1908032
7. Byggðakvóti fiskveiðiárið 2019-2020 - 1910088
8. Verndarsvæði í byggð - Útgarður - 1812063
9. Kjörnar nefndir: erindisbréf - 1808028
10. Kjörnar nefndir: erindisbréf - 1808028
11. Fastanefndir: kosning - 1806759
12. Íþróttamaður ársins - 1811002
Fundargerðir til staðfestingar
13. Bæjarráð - 33 - 1910003F Fundur dags. 16.10.2019.
13.1 1907045 - Suðurnesjabær - fjárhagsáætlun 2020
13.2 1807110 - Fjölskyldusvið: fræðsluþjónusta
13.3 1811020 - Fjölskyldusvið - skipulag fjölskyldusviðs
13.4 1806379 - Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar
13.5 1910010 - Hlíðargata 9b-Tjaldvæðið í Sandgerði-Samningur um rekstur
13.6 1910025 - Hlíðargata 9b-Tjaldsvæðið í Sandgerði-Tillaga að stækkun Þjónustuhúss
13.7 1909014 - Skólaþing sveitarfélaga 2019
13.8 1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar
13.9 1806442 - Kalka sorpeyðingarstöð og Sorpa staða á sameiningarhugmyndum
13.10 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf
14. Bæjarráð - 34 - 1910017F Fundur dags. 30.10.2019.
14.1 1907045 - Suðurnesjabær - fjárhagsáætlun 2020
14.2 1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar
14.3 1806809 - Nefndir og ráð:kjörnir fulltrúar: þóknun kjörinna fulltrúa og nefndarlaun
14.4 1903067 - Jafnréttis- og framkvæmdaáætlun 2018-2022
14.5 1908032 - Jafnlaunavottun innleiðing
14.6 1909060 - Knattspyrnufélagið Víðir, knattspyrnudeild Reynis - ósk um viðbót á samningi
14.7 1901039 - Samstarfssamningar félagasamtök
14.8 1910078 - Lionsklúbbur Sandgerðis - jólahátíð eldri borgara í Suðurnesjabæ - ósk um styrk
14.9 1910088 - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2019-2020
14.10 1907016 - Staða í samningamálum
14.11 1910091 - Fundarboð - aðalfundur Reykjanes jarðvangs ses
14.12 1910072 - The working Conditions of Tomorrow - nýjar áskoranir á vinnumarkaði og í vinnuumhverfi
14.13 1812063 - Verndarsvæði í byggð - Útgarður
15. Ferða-, safna- og menningarráð - 9 - 1910008F Fundur dags. 15.10.2019.
15.1 1810050 - Áramótin 2019/2020
15.2 1902070 - Suðurnesjabær - hátíðir og viðburðir
15.3 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf
15.4 1810021 - Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð
15.5 1910061 - Fjárhagsáætlun 2020 menningarmál
15.6 1910062 - Stefna í ferða-, safna og menningarmálum
16. Fræðsluráð - 11 - 1910007F Fundur dags. 15.10.2019.
16.1 1807048 - Dagforeldrar Umsókn um leyfi
16.2 1910050 - Starfsáætlanir leikskóla
16.3 1910051 - Starfsáætlanir Grunnskóla
16.4 1908043 - Starfsáætlun fræðsluráðs
16.5 1909014 - Skólaþing sveitarfélaga 2019
16.6 1908043 - Lykiltölur úr skólastarfinu
17. Framkvæmda- og skipulagsráð - 14 - 1910011F Fundur dags. 17.10.2019.
17.1 1812063 - Verndarsvæði í byggð - Útgarður
17.2 1909001 - Skagabraut 17 - Listaverk við Braggann í Útgarði
17.3 1908030 - Bárugerði - fyrirspurn - bygging starfmannaaðstöðu
17.4 1910032 - Miðnestorg 3 - Svalalokanir - Fyrirspurn
17.5 1910035 - Iðngarðar 8 - bygging starfsmannaaðstöðu - fyrirspurn
17.6 1908074 - Garðbraut 94 - umsókn um byggingarleyfi - viðbygging
17.7 1909058 - Norðurgata 11a - umsókn um stöðuleyfi
18. Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2019 - 1901110
a) 13. fundur dags. 17.10.2019.
b) 14. fundur dags. 30.10.2019.
19. Íþrótta- og tómstundaráð - 6 - 1910010F Fundur dags. 22.10.2019.
19.1 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf
19.2 1811002 - Íþróttamaður ársins
19.3 1806427 - Heilsueflandi Samfélag
19.4 1907069 - Íþrótta- og afrekssjóður Suðunesjabæjar
19.5 1907045 - Starfsáætlanir frístundadeild 2020
19.6 1901039 - Samstarfssamningar félagasamtök
19.7 1910026 - Knattspyrnufélagið Víðir ársreikningur 2018
19.8 1905038 - Stefnumótun í íþróttamálum 2019-2030
19.9 1902089 - Sumarstörf 2019
19.10 1806397 - Heilsuefling eldri borgara
19.11 1809010 - Forvarnarhópurinn Sunna
19.12 1907056 - Lýðheilsugöngur 2019
Fundargerðir til kynningar
20. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2019 - 1901109
875. fundur stjórnar dags. 25.10.2019.
21. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2019 - 1902057
749. fundur stjórnar dags. 09.09.2019.
22. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1902013
a) 277. fundur dags. 16.05.2019.
b) 278. fundur dags. 29.08.2019.
c) 279. fundur dags. 03.10.2019.
23. Reykjanes jarðvangur fundargerðir 2019 - 1902041
53. fundur stjórnar dags. 14.10.2019.
24. Öldungaráð Suðurnesja-fundargerðir 2019 - 1901053
Fundur stjórnar dags. 08.10.2019.
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.