Aukafundur bæjarstjórnar kl.17 í dag

Sandgerðishöfn er höfn sameinaðs sveitarfélags og önnur tveggja megin sjávarútvegshafna á Reykjanesi…
Sandgerðishöfn er höfn sameinaðs sveitarfélags og önnur tveggja megin sjávarútvegshafna á Reykjanesi.

Boðað er til aukafundar í bæjarstjórn Sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs þann 18. júlí kl. 17 . Fundurinn er sá þriðji í röðinni og fer fram í ráðhúsinu Garði.  Á dagskrá fundarins er eitt mál. Tillaga um ráðningu bæjarstjóra. 

Fundurinn er öllum opinn.