Áttundi fundur bæjarstjórnar - Í Ráðhúsinu í Sandgerði

FUNDARBOÐ


8. fundur Bæjarstjórnar
verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 5. desember 2018 og hefst kl.
17:30


Dagskrá:
Almenn mál
1. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022 - 1809099

2. Heiti sameinaðs sveitarfélags - 1807102

3. Sameinað sveitarfél Sandg/Garð: samþykkt - 1806761

4. Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð - 1810021

5. Gefnarborg: stækkun leikskóla - 1807093

6. Fjölskyldusvið-skipulag frístunda- og félagsþjónustudeildar - 1811020

7. Síminn Samningar um Símavist og fjarskiptaþjónustu - 1807087

8. Sameiginleg menningarstefna sveitarfélagana á Suðurnesjum - 1811072

9. Kjörnar nefndir: erindisbréf - 1808028

10. Skagabraut 43-45 - ósk um breytingu á deiliskipulagi - 1811048

11. Hafnargata 4a - umsókn um byggingarleyfi - Íbúðarherbergi fyrir starfsmenn og
uppfærð brunahönnun húss - 1810126

12. Dynhóll 3 - umsókn um byggingarleyfi - 1810127

Fundargerðir til staðfestingar

13. Bæjarráð - 12 - 1811004F

Fundur dags. 14.11.2018.
13.1 1806474 - Bjarg Húsnæði stofnframlag
13.2 1807093 - Gefnarborg: stækkun leikskóla
13.3 1811020 - Fjölskyldusvið-skipulag frístunda- og félagsþjónustudeildar
13.4 1807008 - Fjárhagsáætlun 2018 - 2021
13.5 1809099 - Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins: 2019
13.6 1811015 - GSE ehf - umsókn um rekstrarleyfi - gististaðir í flokki II
13.7 1811032 - Starfsmannamál - almennt
13.8 1807087 - Síminn Samningar um Símavist og fjarskiptaþjónustu
13.9 1810120 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - Skagagarðurinn
13.10 1810009 - Öldungaráð Suðurnesja
13.11 18061410 - Öldungaráð: fundargerðir 2018

14. Bæjarráð - 13 - 1811009F

Fundur dags. 28.11.2018.
14.1 1809099 - Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins: 2019
14.2 1809046 - Sýslumaðurinn á Suðurnesjum: umsókn um tækifærisleyfi. ósk um
umsögn
14.3 1810119 - Miðhús - hádegismatur
14.4 1811070 - Foreldrafélag Gerðaskóla - beiðni um styrk
14.5 1811072 - Sameiginleg menningarstefna sveitarfélagana á Suðurnesjum
14.6 1810025 - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2018-2019
14.7 1811075 - Heitloftsþurrkun fiskafurða í Garði

15. Fræðsluráð - 4 - 1811002F

Fundur dags. 13.11.2018.
15.1 1810048 - Fjárhagsáætlun 2019 - Fræðsluráð
15.2 1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf
15.3 1808081 - Fræðsluráð: starfsáætlun 2018-2022
15.4 1811006 - Námskeið fyrir skólanefndir

16. Íþrótta- og tómstundaráð - 2 - 1810022F

Fundur dags. 13.11.2018.
16.1 18061412 - Félagsmiðstöðvar
16.2 1809080 - Grunnskólar: félagsstarf nemenda
16.3 1811004 - Fjárhagsáætlun 2019 - Íþrótta og tómstundamál
16.4 1811002 - Íþróttamaður ársins
16.5 1806884 - Lýðheilsugöngur FÍ 2018
16.6 1809043 - Heilsu- og forvarnavika á Suðurnesjum 2018

17. Framkvæmda- og skipulagsráð - 5 - 1811008F

Fundur dags. 20.11.2018.
17.1 1811048 - Skagabraut 43-45 - ósk um breytingu á deiliskipulagi
17.2 1811038 - Land undir jarðgerð
17.3 1810126 - Hafnargata 4a - umsókn um byggingarleyfi - Íbúðarherbergi fyrir
starfsmenn og uppfærð brunahönnun húss
17.4 1810127 - Dynhóll 3 - umsókn um byggingarleyfi
17.5 1810120 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - Skagagarðurinn
17.6 1811009 - Garður & Sandgerði - Eignir sveitarfélagsins

18. Ferða-, safna- og menningarráð - 5 - 1811003F

Fundur dags. 28.11.2018.
18.1 1811007 - Þjóðleikur 2018-2019
18.2 1810050 - Tendrun jólaljósa
18.3 1810050 - Áramót 2018
18.4 1811008 - 100 ára afmæli lýðveldis
18.5 1810021 - Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð
18.6 1807079 - Ferða- safna- og menningarráð: starfsáætlun 2018-2022

Fundargerðir til kynningar

19. Samband íslenskra sveitarfélaga: fundargerðir 2018 - 1806029

864. fundur stjórnar dags. 10.10.2018.

20. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2018 - 1806028

a) 737. fundur stjórnar dags. 12.11.2018.
b) 738. fundur stjórnar dags. 21.11.2018.

21. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fundargerðir 2018 - 18061404

a) 497. fundur stjórnar dags. 07.11.2018.
b) Fjárhagsáætlun Kölku fyrir árið 2019.

22. Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2018 - 1811093

15. fundur dags. 13.09.2018.


04.12.2018
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.