Fréttir

Val á nafni bíður nýrrar bæjarstjórnar

Þann 18. maí voru atkvæði talin í síðari umferð rafrænnar atkvæðagreiðslu um nafn á sameinað sveitarfélag Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs. Á kjörskrá voru 2.692 og greiddu 5oo atkvæði, eða tæp 20%.

Nemendur völdu Heiðarbyggð

Atkvæði skiptust mjög jafnt milli nafnanna Heiðarbyggð og Suðurbyggð í síðari umferð atkvæðagreiðslu meðal nemenda í grunnskólunum í Garði og Sandgerði.