Fréttir

Frítt fyrir íbúa í báðar sundlaugar

Íbúar í Sandgerði og Garði fá frían aðgang að sundlaugum sveitarfélagsins gegn framvísun íbúakortsins.

Bæjarstjórn heldur sinn fjórða fund

4. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 1. ágúst 2018 og hefst kl. 17:30

Magnús Stefánsson ráðinn bæjarstjóri

Á fundi bæjarstjórnar Sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Garðs þann 18. júlí var samþykkt tillaga um að Magnús Stefánsson verði ráðinn bæjarstjóri í Sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs kjörtímabilið 2018-2022.

Aukafundur bæjarstjórnar kl.17 í dag

Boðað er til aukafundar í bæjarstjórn Sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs þann 18. júlí kl. 17 . Fundurinn er sá þriðji í röðinni og fer fram í ráðhúsinu Garði.

Umsækjendur um starf bæjarstjóra Sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs

Umsóknir um starf bæjarstjóra Sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs voru 19, en 4 umsækjendur hafa dregið umsókn sína til baka.

Fyrsti lóðarleigusamningurinn undirritaður

Mikil uppbygging á sér stað bæði í Garði og Sandgerði þessi misserin og fjölgar íbúum ört. Fyrsti lóðarleigusamningur Sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs var undirritaður þann 9. júlí um lóðina Breiðhól 1 í Sandgerði.

Annar fundur bæjarstjórnar

Annar fundur bæjarstjórnar verður haldinn í ráðhúsinu í Garði 4. júlí 2018 og hefst kl. 17.30.