24. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

24. fundur Bæjarstjórnar  verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 6. maí 2020 og hefst kl. 17:30      

Dagskrá:  

Almenn mál

1.  Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2019 - 2003077 

2.  Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar - 2001039

3.  Keilir - húsnæðismál - 2001028  

4.  Samstarfssamningar félagasamtök - 1901039 

5.  COVID-19 - upplýsingar - 2003010

6.  Samkomulag vegna reksturs og umsjónar sýningarinnar Heimskautin heilla - 2004038 

7.  Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018 - 1806454  

8.  Sandgerðishöfn - viðhaldsmál - 2004035 

9.  Dýpkun Sandgerðishöfn - aðgerðaáætlun stjórnvalda - 2004021 

10.  Bæjarráð - 47 - 2003022F   Fundur dags. 15.04. 2020. 

10.1  2001028 - Keilir - húsnæðismál 

10.2  2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar 

10.3  2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar 

10.4  1902039 - Námsvist  

10.5  1912059 - Sumarstörf 2020 

10.6  2003010 - COVID-19 - upplýsingar 

10.7  2004008 - Ferðamál á Reykjanesi 

10.8  1901039 - Samstarfssamningar félagasamtök 

10.9  2002064 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 

10.10  1909061 - Jöfnunarsjóður sveitarfélaga úthlutunanir 2020 

10.11  2003071 - Framkvæmdir í Suðurnesjabæ 2020 

10.12  1905009 - Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir

11.  Bæjarráð - 48 - 2004008F   Fundur dags. 29.02. 2020. 

11.1  2004048 - Rekstraryfirlit 2020 

11.2  2001039 - Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar 

11.3  2003075 - Fjármál og rekstur í ljósi Covid 19 

11.4  2003010 - COVID-19 - upplýsingar 

11.5  2004038 - Samkomulag vegna reksturs og umsjónar sýningarinnar Heimskautin heilla 

11.6  1912013 - Sandgerðishöfn starfshópur um rekstur

12.  Framkvæmda- og skipulagsráð - 17 - 2004010F   Fundur dags. 21.04. 2020. 

12.1  1806563 - Verndarsvæði í byggð - Krókskotstún-Landakotstún Sandgerði

  12.2  2004019 - Nýjar akbrautir á Keflavíkurflugvelli - umsagnarbeiðni

  12.3  2004024 - Gerðavegur 32 mhl-02 - umsókn um byggingarleyfi 

12.4  2004004 - Skagabraut 72 - fyrirspurn - tvöfaldur bílskúr með risi og íbúð á efri hæð 

12.5  2004001 - Brekkustígur 8 - fyrirspurn - bygging bílskúrs 

12.6  2003069 - Skagabraut 26 - umsókn um lóð 

12.7  1806454 - Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018 

12.8  2004044 - Umhverfisdagar í Suðurnesjabæ 2020

 12.9  2004025 - Vegagerðin - Viðhalds og framkvæmdarmál innan Suðurnesjabæjar 

12.10  2003096 - Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2020 

12.11  1810120 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - Skagagarðurinn

13.  Hafnarráð - 9 - 2004011F   Fundur dags. 22.04. 2020. 

13.1  1912013 - Sandgerðishöfn starfshópur um rekstur 

13.2  2004034 - Vinnulag við höfnina og vigtunarmál 

13.3  2004035 - Sandgerðishöfn - viðhaldsmál 

13.4  2004021 - Dýpkun Sandgerðishöfn - aðgerðaáætlun stjórnvalda 

13.5  2004036 - Rannsókn á innsiglingunni í Sandgerðishöfn 

13.6  2001080 - Hafnasamband Íslands fundagerðir 2020 

13.7  1904056 - Siglingaráð fundargerðir 2018 - 2019 

13.8  2001081 - Siglingaráð fundagerðir 2020 

13.9  2004037 - Önnur mál

14.  Fræðsluráð - 16 - 2003007F   Fundur dags. 24.04. 2020. 

14.1  1908043 - Fræðsluráð - fundartími 

14.2  2003050 - Skóladagatal Sandgerðisskóla 2020 

14.3  1911014 - Skóladagatal tónlistarskóla Sandgerðis 

14.4  2003050 - Skóladagatal Gerðaskóla 2020 

14.5  1911014 - Skóladagatal tónlistarskólans í Garði 

14.6  2003050 - Eineltisáætlun Gerðaskóla

  14.7  2003050 - Eineltisáætlun Sandgerðisskóla 

14.8  2003010 - COVID-19 - upplýsingar 

14.9  2001051 - Menntastefna Fundargerðir til kynningar

15.  Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2020 - 2002007 

a) 881. fundur stjórnar dags. 24.04. 2020. 

b) 882. fundur stjórnar dags. 30.04. 2020.

16.  Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020 - 2001054 

755. fundur stjórnar dags. 15.04. 2020.

17.  Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2020 - 2003096 

22. fundur dags. 24.03. 2020.

18.  Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 1905009 

a) Fundur dags. 12.02. 2020. 

b) fundur dags. 26.03. 2020.    

 

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.