19. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

FUNDARBOÐ

 19. fundur Bæjarstjórnar  verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, 4. desember 2019 og hefst kl. 17:30

 Dagskrá:

 Almenn mál

1.  Suðurnesjabær - fjárhagsáætlun 2020 - 1907045 

2.  Heilsueflandi Samfélag - 1806427

3.  Íþrótta- og afrekssjóður Suðunesjabæjar - 1907069

4.  Leikskólamál - 1901013

5.  Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar - 1901025

6.  Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar - 1806379

 7.  Sandgerðishöfn bifreiðarmál - 1911086

8.  Forkaupsréttur fiskiskipa - 1903011

9.  Dagforeldrar 2019 - 1901076 

10.  Átak til að fjölga leikskólakennurum í Suðurnesjabæ - 1911026

11.  Bílastæðasjóður - Samningur við ISAVIA og samþykktir sjóðsins - 1808022

12.  Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis - 1809097

Fundargerðir til staðfestingar

13.  Bæjarráð - 35 - 1911001F 

Fundur dags. 13. nóvember 2019. 

13.1  1907045 - Suðurnesjabær - fjárhagsáætlun 2020 

13.2  1806571 - Tjarnargata 4 Skýlið 

13.3  1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf 

13.4  1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf 

13.5  1808028 - Kjörnar nefndir: erindisbréf

13.6  1806427 - Heilsueflandi Samfélag 

13.7  1907069 - Íþrótta- og afrekssjóður Suðunesjabæjar 

13.8  1901013 - Leikskólamál 

13.9  1911031 - Minnisblað um stefnumótunarfund um þjónustu við eldri borgara í Suðurnesjabæ

14.  Bæjarráð - 36 - 1911011F  

Fundur dags. 20. nóvember 2019.

 14.1  1907045 - Suðurnesjabær - fjárhagsáætlun 2020 

14.2  1806379 - Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar

14.3  1808022 - Bílastæðasjóður - Samningur við ISAVIA og samþykktir sjóðsins

14.4  1911043 - Sandgerðishöfn dómur 

14.5  1809097 - Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis 

14.6  1908032 - Jafnlaunavottun innleiðing 

14.7  1901070 - Íþróttamannvirki 

14.8  1911045 - Bílastæðasjóður - fundargerðir

15.  Bæjarráð - 37 - 1911016F 

Fundur dags. 27. nóvember 2019. 

15.1  1907045 - Suðurnesjabær - fjárhagsáætlun 2020 

15.2  1901025 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar 

15.3  1908012 - Rekstraryfirlit 2019 

15.4  1901013 - Leikskólamál 

15.5  1806379 - Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar 

15.6  1911086 - Sandgerðishöfn bifreiðarmál 

15.7  1903011 - Forkaupsréttur fiskiskipa

16.  Fræðsluráð - 12 - 1911006F  

Fundur dags. 19. nóvember 2019. 

16.1  1911014 - Starfsáætlanir tónlistarskóla 

16.2  1910051 - Starfsáætlanir Grunnskóla 

16.3  1901076 - Dagforeldrar 2019 

16.4  1909014 - Skólaþing sveitarfélaga 2019

16.5  1807110 - Fjölskyldusvið: fræðsluþjónusta 

16.6  1911026 - Átak til að fjölga leikskólakennurum í Suðurnesjabæ

17.  Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2019 - 1901110

15. fundur dags. 19.11.2019

18.  Bílastæðasjóður - fundargerðir - 1911045 

Fundargerð fyrsta fundar dags. 14. nóvember 2019 

Fundargerð annars fundar dags. 28. nóvember 2019

Fundargerðir til kynningar

19.  Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2019 - 1902057 

750. fundur stjórnar dags. 20.11.2019.

20.  Heklan fundargerðir 2019 - 1902058 

74. fundur dags. 11.11.2019.

21.  Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 1905009 

Fundargerð stjórnar dags. 12.11.2019.

22.  Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1902009 

44. fundur stjórnar dags. 12.11.2019.

 

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri