17. júní í Suðurnesjabæ

17. júní hátíðarhöldin í Suðurnesjabæ fara fram við Gerðaskóla í ár. Undirbúningur og framkvæmd er í höndum foreldra og nemenda 9. bekkja beggja grunnskólanna í Suðurnesjabæ, Sandgerðisskóla og Gerðaskóla.

Við hvetjum alla íbúa Suðurnesjabæjar til þess að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan saman.

Dagskrá má nálgast hér.