15. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar

15. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar verður haldinn miðvikudaginn 5. júní kl.17.30 í Ráðhúsinu í Garði

Dagskrá


Almenn mál
1.  Ársreikningur 2018 - 1903077     

2.  Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar - 1901025  

3.  Bæjarráð - kosning í bæjarráð 2019 - 1905088  

4.  Sumarleyfi bæjarstjórnar 2019 - 1905089  

5.  Bæjarstjórn og bæjarráð fundaáætlun 2019-2020 - 1905092  

6.  Ósk um tímabundið leyfi - 1905084  

7.  Fastanefndir: kosning - 1806759

8.  Gerðaskóli - húsnæðismál - 1809079

9.  Langtíma búsetuúrræði fyrir ungmenni - 1810093

10. Innheimta: Innheimtuþjónusta fyrir nýtt sveitarfélag - 1807086

11. Bjarg Húsnæði stofnframlag - 1806474

12. Inntökureglur leikskóla - Suðurnesjabær - 1904037

Fundargerðir til staðfestingar


13. Bæjarráð - 23 - 1905002F  

Fundur dags. 15.05.2019. 

13.1  1901025 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar 

13.2  1809097 - Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis 

13.3  1904041 - Vargveiði í Suðurnesjabæ 

13.4  1901049 - Styrkir almennt - 2019 

13.5  1905032 - Garðsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja. 

13.6  1903029 - Trúnaðarlæknir 

13.7  1904060 - Fasteignafélagið Sunnubraut 4 

13.8  1905022 - Lagardére travel retail ehf - umsókn um rekstrarleyfi veitingastaðar í flokki III 

13.9  1810122 - Guðmundur Magnússon - ósk um vinnuaðstöðu 

13.10 1810056 - Guðni á trukknum heimildamynd 

13.11 1905020 - Hollvinafélag Unu Guðmundsdóttur 

13.12 1905021 - Norræna félagið í Suðurnesjabæ

13.13 1901053 - Öldungaráð Suðurnesja-fundargerðir 2019

 

14. Bæjarráð - 24 - 1905008F   Fundur dags. 29.05.2019. 

14.1  1901025 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar 

14.2  1809079 - Gerðaskóli - húsnæðismál 

14.3  1810093 - Langtíma búsetuúrræði fyrir ungmenni 

14.4  1806379 - Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar 

14.5  1902033 - Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda 

14.6  1902004 - Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin 

14.7  1902040 - Suðurnes-samstarf um heimsmarkmið SÞ 

14.8  1806442 - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja og Sorpa staða á sameiningarhugmyndum 

14.9  1905072 - Garðskagi ehf - fundarboð aðalfundar 2019 

14.10 1806800 - Innkaupareglur 

14.11 1807086 - Innheimta: Innheimtuþjónusta fyrir nýtt sveitarfélag 

14.12 1806474 - Bjarg Húsnæði stofnframlag 

14.13 1904037 - Inntökureglur leikskóla - Suðurnesjabær 

14.14 1905076 - Kef Apartments - umsókn um rekstarleyfi gististaða í flokki II

 

15. Framkvæmda- og skipulagsráð - 11 - 1905006F  

Fundur dags. 21.05.2019. 

15.1  1905029 - Skagabraut 15 - ósk um stækkun lóðar 

15.2  1905028 - Brimklöpp 9 - umsókn um lóð 

15.3  1905026 - Nátthagi 12 - umsókn um byggingarleyfi 

15.4  1905047 - Nátthagi 22 - umsókn um lóð 

15.5  1905048 - Nátthagi 20 og 21-Umsókn um lóðir 

15.6  1905024 - Nátthagi 19 - umsókn um lóð 

15.7  1905049 - Iðngarðar 23 - umsókn um lóð 

15.8  1905050 - Hólshús - flytja tank á lóð og breyta í hesthús 

15.9  1812040 - Viðurkenningar

 

16. Fræðsluráð - 8 - 1905009F  

Fundur dags. 28.05.2019. 

16.1  1809066 - Skólastjóri Gerðaskóla 

16.2  1809086 - Skólastjóri Grunnskólans í Sandgerði 

16.3  1904035 - Sandgerðisskóli - Skólapúls - Starfsmannaviðtöl 2019 

16.4  1904036 - Sandgerðisskóli - Seinkun skóladags hjá 10. bekk 

16.5  1905056 - Reglur um stuðning við leiðbeinendur í grunnskólum Suðurnesjabæjar sem fara í réttindanám 

16.6  1905057 - Ráðning deildarstjóra fræðsluþjónustu 2019 

16.7  1806408 - Þjónustusamningur: fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar 

16.8  1904037 - Inntökureglur leikskóla - Suðurnesjabær 

16.9  1902039 - Trúnaðarmál.

16.10 1905033 - Aðgerðir stjórnvalda í menntamálum- útfærsla starfsnámsárs og námsstyrkir

 

17. Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2019 - 1901110 

9. fundur dags. 16.05.2019.

 

Fundargerðir til kynningar


18. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2019 - 1901109 

871. fundur stjórnar dags. 29.05. 2019.

19. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2019 - 1902057 

744. fundur stjórnar dags. 22.05.2019.

20. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1902094 

a)30. fundur stjórnar dags. 02.05.2019. 

b) 7. ársfundur dags. 02.05.2019.

21. Aðalfundur Kölku sorpeyðingarstöðvar 2019 - 1904070 

Fundargerð aðalfundar dags. 09.05.2019.

22. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1901063 

503. fundur stjórnar dags. 15.05.2019.

23. Heklan fundargerðir 2019 - 1902058 

72. fundur stjórnar dags. 24.05.2019.

 

Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.