14. fundur bæjarstjórnar

14. fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, miðvikudaginn 8. maí 2019 kl. 17:30.


Dagskrá:
Almenn mál
1. Ársreikningur 2018 - 1903077
2. Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar - 1901025
3. Vínbúð í Suðurnesjabæ - 1903013
4. Búseta fatlaðra með langvarandi stuðningsþarfir - 1901069
5. Vargveiði í Suðurnesjabæ - 1904041


Fundargerðir til staðfestingar
6. Bæjarráð - 21 - 1904004F
Fundur dags. 10.04.2019.
6.1 1903077 - Ársreikningur 2018
6.2 1903085 - Samdráttur á Keflavíkurflugvelli vegna flugfélagsins WOW
6.3 1901025 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar
6.4 1904005 - Tónlistarskóli Sandgerðis, aukið starfshlutfall
6.5 1901049 - Styrkir almennt - 2019
6.6 1806174 - Heiðarland norður: ýmis gögn og samskipti varðandi stofnun á
óskiptu heiðarlandi
6.7 1903072 - Landamál - Sandgerðisjörð, eignarhald
6.8 1901013 - Leikskólamál
6.9 1901069 - Búseta fatlaðra með langvarandi stuðningsþarfir
6.10 1904016 - Starfsmannamál - Heiðarholt
6.11 1904019 - Fjölskyldusvið veikindi starfsmanna
6.12 1904010 - Fjölbrautaskóli Suðurnesja - stækkun
6.13 1902008 - Sýslumaðurinn á Suðurnesjum umsókn um tækifærisleyfi - ósk um
umsögn
6.14 1810120 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - Skagagarðurinn
6.15 1904011 - Brunavarnir Suðurnesja - samningur um uppgjör
lífeyrisskuldbindinga
6.16 1904015 - Lífskjarasamningar 2019-2022
6.17 1806379 - Miðnesheiði uppbygging og atvinnuþróun - Aerotropolis


7. Bæjarráð - 22 - 1904007F
Fundur dags. 30.04.2019.
7.1 1903077 - Ársreikningur 2018
7.2 1901025 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar
7.3 1807035 - Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun
7.4 1904023 - Póstnúmer Suðurnesjabæjar
7.5 1806379 - Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar
7.6 1806442 - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja og Sorpa staða á
sameiningarhugmyndum
7.7 1904070 - Aðalfundur Kölku sorpeyðingarstöðvar - fundarboð
7.8 1809079 - Gerðaskóli - húsnæðismál
7.9 1902089 - Vinnuskólinn 2019
7.10 1903013 - Vínbúð í Suðurnesjabæ
7.11 1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar
7.12 1904061 - Ósk um Leyfi fyrir Hjólreiðakeppni
7.13 1901049 - Styrkir almennt - 2019
7.14 1904080 - Heimsókn Halfdan Svartes Guttekor frá Noregi
7.15 1810120 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - Skagagarðurinn
7.16 1904010 - Fjölbrautaskóli Suðurnesja - stækkun


8. Framkvæmda- og skipulagsráð - 10 - 1904012F
Fundur dags. 16.04.2019.
8.1 1807035 - Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun
8.2 1806454 - Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018
8.3 1903027 - Skálareykjavegur 12 - stækkun lóðar
8.4 1904054 - Iðngarðar 19 - umsókn um lóð
8.5 1904034 - Vatnsveita í Hvalsneshverfi
8.6 1904017 - Vallargata 17 - umsókn um byggingarleyfi - viðbygging
8.7 1903079 - Norðurgata 24 - bygging bílgeymslu - fyrirspurn
8.8 1903061 - Strandgata 8 - umsókn um stöðuleyfi
8.9 1904040 - Umhverfisdagar í Suðurnesjabæ
8.10 1903086 - Aðgerðaráætlun gegn hávaða - drög - ósk um umsögn
8.11 1904041 - Vargveiði í Suðurnesjabæ
8.12 1902074 - Suðurnesjabær - Framkvæmdir 2019
8.13 1903072 - Landamál - Sandgerðisjörð, eignarhald
8.14 1903050 - Landsskipulagsstefna
8.15 1809116 - Persónuverndarstefna Suðurnesjabæjar


9. Ferða-, safna- og menningarráð - 7 - 1904013F
Fundur dags. 15.04.2019.
9.1 1807079 - Ferða- safna- og menningarráð: starfsáætlun 2018-2022
9.2 1903076 - Sandgerðisdagar 2019
9.3 1902082 - Sólseturshátíð 2019


10. Fræðsluráð - 7 - 1904011F
Fundur dags. 16.04.2019.
10.1 1904037 - Inntökureglur leikskóla - Suðurnesjabær
10.2 1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar


11. Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2019 - 1901110
8. fundur dags. 11.04.2019.


Fundargerðir til kynningar


12. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2019 - 1901109
870. fundur stjórnar dags. 11.04.2019.


13. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2019 - 1902057
743. fundur stjórnar dags. 17.04.2019.


14. Reykjanes jarðvangur fundargerðir 2019 - 1902041
Fundargerð 51. fundar stjórnar dags. 11.04.2019.


15. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1901063
502. fundur stjórnar dags. 23.04.2019.


16. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1902009
a) 38. fundur stjórnar dags. 13.02.2019.
b) 39. fundur stjórnar dags. 11.04.2019.


17. Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 1905009
Fundur dags. 10.04.2019


Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.