12 fundur bæjarstjórnar - haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði

Bæjarstjórn - 12


FUNDARBOÐ
12. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 6. mars 2019 og hefst kl. 17:30Dagskrá:
Almenn mál

1. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022 - 1809099

2. Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar - 1901025

3. Samningur við umhverfis- og auðlindaráðuneytið um rekstur Náttúrustofu - 1811094

4. Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda - 1902033 

5. Persónuverndarstefna Suðurnesjabæjar - 1809116 

6. Þekkingarsetur Suðurnesja - 1902052 Á 18. fundi bæjarráðs þann 27. febrúar 2019 var fjallað um erindi frá Þekkingarsetri  

7. Starfsmannamál - almennt - 1811032

8. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja og Sorpa staða á sameiningarhugmyndum - 1806442

9. Gerðaskóli - húsnæðismál - 1809079 

10. HS Veitur - aðalfundarboð - 1902080 

11. Sólseturshátíð 2019 - 1902082

12. Byggðamerki og hönnunarstaðall - 1809069 

13. Forkaupsréttur fiskiskipa - 1903011

 

14. Bæjarráð - 17 - 1902002F

Fundur dags. 13.02.2019.

14.1 1809099 - Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022

14.2 1806474 - Bjarg Húsnæði stofnframlag

14.3 1902007 - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna

14.4 1810021 - Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð

14.5 1901105 - Samband íslenskra sveitarfélaga landsþing 2019

14.6 1902008 - Sýslumaðurinn á Suðurnesjum umsókn um tækifærisleyfi - ósk um umsögn

14.7 1901049 - Styrkir almennt - 2019

14.8 1901050 - Íþróttamiðstöðvar 2019

14.9 1810056 - Guðni á trukknum heimildamynd

14.10 1902033 - Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda

14.11 1811094 - Samningur við umhverfis- og auðlindaráðuneytið um rekstur Náttúrustofu

14.12 1811032 - Starfsmannamál - almennt

14.13 1902040 - Suðurnes-samstarf um heimsmarkmið SÞ

14.14 1901053 - Öldungaráð Suðurnesja-fundargerðir 2019

15. Bæjarráð - 18 - 1902007F

Fundur dags. 27.02.2019.

15.1 1902033 - Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda

15.2 1811032 - Starfsmannamál - almennt

15.3 1809116 - Persónuverndarstefna Suðurnesjabæjar

15.4 1902052 - Þekkingarsetur Suðurnesja

15.5 1806442 - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja og Sorpa staða á sameiningarhugmyndum

15.6 1809079 - Gerðaskóli - húsnæðismál

15.7 1901025 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar

15.8 1902069 - Umboð

15.9 1902070 - Suðurnesjabær - hátíðir og viðburðir

15.10 1902075 - Lög og reglugerðir til umsagnar

15.11 1807087 - Síminn Samningar um Símavist og fjarskiptaþjónustu

15.12 1902080 - HS Veitur - aðalfundarboð

15.13 1901039 - Samstarfssamningar félagasamtök

15.14 1902082 - Sólseturshátíð 2019

16. Fræðsluráð - 5 - 1901017F

Fundur dags. 05.02.2019.

16.1 1807110 - Fjölskyldusvið: fræðsluþjónusta

16.2 1901013 - Leikskólamál

17. Framkvæmda- og skipulagsráð - 8 - 1902012F

Fundur dags. 26.02.2019.

17.1 1807105 - Stækkun Keflavíkurfluvallar - drög að matsáætlun 

17.2 1901099 - Þinghóll 3 - umsókn um byggingarleyfi

17.3 1901103 - Víkurbraut 9 - stækkun byggingareits

17.4 1902071 - Nátthagi 5 - umsókn um lóð

17.5 1901091 - Fagurhóll 22, 24, 26, 28 - umsókn um lóð

17.6 1806454 - Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018

17.7 1902074 - Suðurnesjabær - Framkvæmdir 2019

18. Hafnarráð - 5 - 1902011F

Fundur dags. 26.02.2019.

18.1 1806557 - Sandgerðishöfn: suðurbryggja: stálþil

18.2 1812031 - Sandgerðishöfn - framkvæmdir og starfsemi hafnarinnar

18.3 1806805 - Gjaldskrá: Sandgerðishöfn

18.4 1811032 - Starfsmannamál - almennt

18.5 1902065 - Sandgerðishöfn - stefnumótun

19. Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2019 - 1901110

7. fundur dags. 28.02.2019.

Fundargerðir til kynningar

20. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2019 - 1901109

868. fundur stjórnar dags. 22.02.2019.

21. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2019 - 1902057

a) 740. fundur stjórnar dags. 16.01.2019.

b) 741. fundur stjórnar dags. 18.02.2019.

22. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1901063

500. fundur stjórnar dags. 20.02.2019.

23. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1902013

276. fundur dags. 27.02.2019.

24. Heklan fundargerðir 2019 - 1902058

70. fundur stjórnar dags. 15.02.2019.

25. Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2018 - 1811093

17. fundur dags. 13.12.2018.

26. Reykjanes jarðvangur fundargerðir 2019 - 1902041

Fundur stjórnar dags. 08.02.2019.

27. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1902094

29. fundur stjórnar dags. 26.02.2019. 

 05.03.2019 Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.