11. fundur bæjarstjórnar - haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði

FUNDARBOÐ

11. fundur Bæjarstjórnar

verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 6. febrúar 2019 og hefst kl. 17:30 
  
Dagskrá:
Almenn mál


1.  Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022 - 1809099 

2.  Fjölskyldusvið: fræðsluþjónusta - 1807110 

3.  Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar - 1901025

4.  Íþróttamannvirki - 1901070 

5.  Skrá yfir störf sem undanskilin eru verkfallsheimild - 1901061

6.  Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun - 1807035

7.  Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018 - 1806454

8.  Aðalskipulag Sandgerðisbæjar 2008-2024Tillaga að breytingu 2018 - 1806469

9.  Verndarsvæði í byggð - Krókskotstún-Landakotstún Sandgerði - 1806563

10. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja og Sorpa staða á sameiningarhugmyndum - 1806442

11. Byggðamerki og hönnunarstaðall - 1809069


Fundargerðir til staðfestingar

12. Bæjarráð - 16 - 1901007F

Fundur dags. 23. janúar.
12.1 1809099 - Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022
12.2 1807110 - Fjölskyldusvið: fræðsluþjónusta
12.3 1901069 - Búseta fatlaðra með langvarandi stuðningsþarfir
12.4 1901013 - Leikskólamál
12.5 1901025 - Fjárhagsáætlun 2019 - viðaukar
12.6 1901070 - Íþróttamannvirki
12.7 1901064 - Slysavarnadeildin Una - ósk um afnot af Samkomuhúsi
12.8 1901061 - Skrá yfir störf sem undanskilin eru verkfallsheimild
12.9 1901053 - Öldungaráð Suðurnesja-fundargerðir 2019


13. Framkvæmda- og skipulagsráð - 7 - 1901014F

Fundur dags. 31.01.2019.
13.1 1807035 - Aðalskipulag sameinaðs sveitarfélags: Endurskoðun
13.2 1806454 - Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að deiliskipulagi 2018
13.3 1806469 - Aðalskipulag Sandgerðisbæjar 2008-2024 - Tillaga að breytingu
13.4 1812095 - Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024 - breytingar
13.5 1901048 - Deiliskipulag á Keflavíkurfluvelli - öryggissvæði
13.6 1806563 - Verndarsvæði í byggð - Krókskotstún-Landakotstún Sandgerði
13.7 1901088 - Fagurhóll 2, 4, 6 - umsókn um lóð
13.8 1901089 - Fagurhóll 9, 11, 13 - umsókn um lóð
13.9 1901090 - Fagurhóll 16, 18, 20 - umsókn um lóð
13.10 1901096 - Nátthagi 12 umsókn um lóð
13.11 1901097 - Fjöruklöpp 6-8 - umsókn um lóð
13.12 1809099 - Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022


14. Íþrótta- og tómstundaráð - 4 - 1901003F

Fundur dags. 15.01.2019.
14.1 1811002 - Íþróttamaður ársins, praktísk atriði
14.2 1811002 - Íþróttamaður ársins, tilnefningar og kjör.
14.3 1811002 - Íþróttamaður ársins, viðurkenning ÍT.
14.4 1808075 - Frístundavefsíða


15. Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2019 - 1901110
Fundur dags. 17.01.2019.

Fundargerðir til kynningar

16. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2019 - 1901109
866. fundur stjórnar dags. 25.01.2019.

17. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fundargerðir 2019 - 1901063
499. fundur stjórnar dags. 16.01.2019.


05.02.2019
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.